Kiddi fasteignasaliOct 26, 20191 minEndurfjármögnun lánaLántakar á Íslandi sem endurfjármagna íbúðalán geta lækkað vaxtagreiðslur um hundruð þúsunda á ári. Þetta er niðurstaða Elvars Orra Hreinssonar, hagfræðings hjá Íslandsbanka, sem stillti upp dæmum fyrir Morgunblaðið. Tilefnið er vaxtalækkun stóru bankanna fyrir helgi í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans miðvikudaginn 2. október. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/10/12/sparar_hundrud_thusunda/ #bankaverðmat #bankaverdmat #endurfjarmögnun #fas